Apr 24Stóri Plokkdagurinn og ruslagámurStóri plokkdagurinn verður haldinn um allt land sunnudaginn 28.apríl nk. Máni ætlar að taka þátt í þessu viðburði og ætlum við að byrja...
Apr 23Sörlakonur bjóða heim - skráning og greiðslaNú bjóðum við Sörlakonur heim. Félagið okkar er 80 ára í ár og því ætlum við að hafa mikla gleði á Sörlastöðum. Takið föstudagskvöldið...
Apr 22Íþróttamóti aflýstÞví miður hefur Opna íþróttamóti Mána sem vera átti um helgina verið aflýst vegna lítillar þátttöku. Með kveðju Stjórnin
Apr 15Sörlakonur bjóða heimNú er komið að því að Sörlakonur bjóða heim. Hestamannafélagið Sörli er 80 ára í ár og ætlar Kvennadeild Sörla að halda svakalegt...
Apr 12HeimasíðaÁ næstu dögum og vikum mun heimasíða félagsins breytast bæði í útliti og aðgengi, er von stjórnar að þessar breytingar sem gerðar verða...
Apr 10Þjálfun fyrir LandsmótMeð mikilli ánægju tilkynnum við að Sunna Sigríður Guðmundsdóttir og Lárus Sindri Lárusson, bæði menntaðir reiðkennarar frá Hólum, munu...