Dagskrá Mána 2020

 - Birt með fyrirvara um breytingar - 

 

Janúar
9. janúar Nefndarkvöld
12. janúar Bingó Æskulýðsdeildar, hestatengdir vinningar
18. janúar Skemmtikvöld, trúbator

 

Febrúar
1.Febrúar Þorrareið
1.Febrúar Þorrablót
8. febrúar Æskulýðssprell, laiser tag (breytt dagsetning, 26. feb)
15. febrúar Vetrarmót
29. febrúar Reiðhöllin lokuð vegna LH framtíðarknapar 

 

Mars
7. mars Vetrarmót
14. mars Árshátíð Mána
21. mars Rútuferð ferðanefndar
27. mars Karla/Kvenna töltið
29. mars Páskaeggjaleit Æskulýðsdeildar

 

Apríl
9. apríl Skírdagsreið
11. apríl Páskareið
23. apríl Mánasýningin, sýning fyrir bæjarbúa á starfi Mána. Sumardagurinn fyrsti
25-26. apríl Íþróttamót Mána
26. apríl Æskan og hesturinn

 

Maí
1.maí Dagur íslenska hestins
16.maí Kerruferð
21. maí Firmakeppni. Uppstigningardagur
23. maí Kerruferð
30. maí Miðnæturreið

 

Júní
6-7. júní Mánaþing
13. júní  Kerruferð á Löngufjörur