Dagskrá Mána 2025
- Birt með fyrirvara um breytingar -
ATH! Höllin er lokuð á eftirfarandi tímum:
*Alla laugardaga (nema ef námskeið eru, þá færast tímar til sunnudags eða fellur niður):
Æskan kl.10-12
Rólegur tími fyrir konur kl.12-13
**Mánudagar kl. 17-19 - Æskan námskeið
***Kvenna Töltgrúppan - miðvikudaga kl.18-19 - hefjast 5.febrúar
Við munum reyna eftir bestu getu að sýna deildirnar á skjánum hjá okkur í höllinni í vetur
Janúar
14. janúar, þriðjudagur, reiðnámskeið Hinrik Sigurðsson
17. janúar, föstudagur, reiðnámskeið Sigrún Sig - aflýst
19. janúar, Sunnudagsreið (hugmynd að hafa 2 hvern sunnudag)
26. janúar, sunnudagur, Vetrarmót 1.
28. janúar, þriðjudagur, reiðnámskeið Hinrik Sigurðsson
Febrúar
1. febrúar, laugardagur, Þorrareið
8. febrúar, laugardagur, Vetrarmót 2
11. febrúar, þriðjudagur, reiðnámskeið Hinrik Sigurðsson
22.-23.febrúar, laugardagur og sunnudagur, reiðnámskeið Inga María S.Jónínudóttir
25.febrúar, þriðjudagur, reiðnámskeið Hinrik Sigurðsson
Mars
1. mars, laugardagur, Hrossablót.
5. mars, miðvikudagur, Grímutölt öskudag
22. mars, laugardagur, Smalinn
28. mars, föstudagur, Kk/Kvk tölt
Apríl
11. apríl, föstudagur Páskatölt
13. apríl, sunnudagur, Æfingamót fyrir íþróttamót
17. apríl, fimmtudagur, Skírdagsreið
25.-27. apríl Íþróttamót Mána
Maí
1. maí, fimmtudagur, Fjölskyldureið
24. maí, laugardagur, Miðnæturreið
28. maí, miðvikudag, Kvennareið.