
Máni hefur verið fyrirmyndarfélag ÍSÍ síðan 2003. Félagið var eitt af fyrstu fyrirmyndarfélögum ÍSÍ og var fyrsta hestamannafélagið sem hlaut þá viðurkenningu. Á aðalfundi Mána þann 20.nóvember sl. fengum við endurnýjun en félagið hefur endurnýjað viðurkenninguna á 4 ára fresti. Sigríður Jónsdóttir varaforseti ÍSÍ afhenti formanni okkar, Gunnari Eyjólfssyni viðurkenninguna ásamt fána Fyrirmyndarfélags ÍSÍ.


Stjórn Mána 2020
Formaður
Gunnar Eyjólfsson
mani@mani.is
Gjaldkeri
Elín Sara Færseth
gjaldkeri@mani.is
Varaformaður
Gunnar Auðunsson
Ritari
Ólafía Guðrún Lóa Bragadóttir
Meðstjórnandi
Þorgeir Margeirsson
Varamenn í stjórn
Sunna Sigríður Guðmundsdóttir
Sigmar Björnsson