Search
Íþróttamaður Mána 2025
- Þóra Brynjarsdóttir
- 58 minutes ago
- 1 min read

Jóhanna Margrét Snorradóttir og Kormákur frá Kvistum
Á aðalfundi félagsins þann 26.nóvember sl. var að venju kjörinn íþróttamaður Mána.
Íþróttamaður Mána 2025 er Jóhanna Margrét Snorradóttir.
Jóhanna Margrét Snorradóttir hefur verið í fremstu röð knapa á Íslandi frá unga aldri og árið 2025 var engin undantekning frá þeirri venju.
Sem íþróttamaður Mána kemur hún þar af leiðandi til greina um val íþróttamanns Suðurnesja 2025.
Snorri Ólason, faðir Jóhönnu Margrétar, tók við viðurkenningu og blómvendi fyrir hennar hönd.






Comments