Vormót Mána úrslit
Vormót Mána fór fram þriðjudagskvöldið 30.apríl sl. Ágætis mæting var á mótið og fínasta veður.
Úrslit urðu eftirfarandi:
Pollar teymdir:
Sóllilja Aronsdóttir og Esjar frá Kópavogi
Kári MacAusland og Doddi frá Arnarhóli
Karen Lilja Óladóttir og Landsmóts Blesi
Dagbjört Arna Róbertsdóttir og Svartur frá Keflavík
Börn:
Ástrós Arna Róbertsdóttir og Svartur frá Keflavík
Freyja Sveinsdóttir og Nótt frá Einiholti
Eyvör Edda Stefánsdóttir og Eldur frá Keflavík
Snædís Huld Þorgeirsdóttir og Njörður frá Vöðlum
Unglingar :
Helena Rán Gunnarsdóttir og Kvartett frá Stóra-Ási
Lilja Rós Jónsdóttir og Safír frá Götu
Halldóra Rún Gísladóttir og Kjuði frá Þjóðólfshaga
Rut Páldís Eiðsdóttir og Strengur frá Brú
Margeir Máni Þorgeirsson og Fjóla frá Vöðlum
Ungmenni:
Glódís Líf Gunnarsdóttir og Hekla frá Hamarsey
2.flokkur:
Helga Hildur Snorradóttir og Hátíð frá Litlalandi
Jóhanna Harðardóttir og Neisti frá Lækjarbotnum
1.flokkur
Sunna Sigríður Guðmundsdóttir og Dimma frá Flagbjarnarholti
Silvía Sól Magnúsdóttir og Siggi Sæm frá Þingholti
Gunna Eyjólfsson og Rökkvi frá Litlalandi
Högni Sturluson og Soffía frá Lokinhömrum
Jón Ásgeir Helgason og Rauðhetta frá Götu.
Comments