top of page

Karla og kvennatölt Mána 2024 - Úrslit


Karla og kvennatölt Mána fór fram föstudaginn 22.mars sl.

Ágætis þátttaka var í 1.flokkunum en einungis 3 keppendur í sitthvorum 2.flokk.

Stemning var góð á pöllunum og vel mætt í pylsusölu í hléinu.

Dómari var Sigurður Ævarsson.

Nesfiskur og Reykjanesapótek styrktu mótið, þökkum við þeim kærlega fyrir styrkinn.

Einnig viljum við þakka þeim kærlega sem aðstoðuðu okkur að ganga frá eftir mótið.

 

Úrslit:

Patricia Ladina Hobi og Maron frá Stað fengu verðlaun fyrir best skreytta parið.

 

1. Þórarinn Þórarinsson og Oddi frá Skarði – 5,5

2. Eyþór Ingi og Glaður frá Lækjamótum – 5,0

3. Kristján Gunnarsson og Elding frá Keflavík – 4,8

 

2.fl Kvenna

1. Jóhanna Harðardóttir og Von frá Keflavík – 6,0

2. Helga Hildur Snorradóttir og Hátíð frá Litlalandi – 5,8

3. Klara Halldórsdóttir og Stefnir frá Hólabaki – 5,0

 

1.fl Karla

1. Gunnar Eyjólfsson og Kristall frá Litlalandi – 6,5

2. Högni Sturluson og Dama frá Skúfslæk – 6,2

3. Lárus Sindri Lárusson og Steinar frá Skúfslæk – 6,0

4. Rúrik Hreinsson og Kjuði frá Þjóðólfshaga – 5,8

5. Jóhann Gunnar Jónsson og Auður frá Þingholti – 5,7

6. Jóhann Bragason og Þórgnýr frá Oddhóli – 5,3

 

1.fl Kvenna

1. Sunna Sigríður Guðmundsdóttir og Dimma frá Flagbjarnarholti – 6,7

2. Elín Sara Færseth og Hátíð frá Hrafnagili – 6,3

3. Tinna Rut Jónsdóttir og Forysta frá Laxárholti – 6,0

4. Úlfhildur Sigurðardóttir og Hríma frá Akureyri – 6,0

5. Valdís Sólrún Antonsdóttir og Freyja frá Skúfslæk – 5,5

6. Silvía Sól Magnúsdóttir og Hljómur frá Hofsstöðum – 5,5

 

Forkeppni:

2.fl Karla

1. H. Þórarinn Þórarinsson og Oddi frá Skarði – 5,5

1. H. Eyþór Ingi og Glaður frá Lækjamótum – 5,3

1. H. Kristján Gunnarsson og Elding frá Keflavík – 5,0

 

2.fl Kvenna

1. V. Jóhanna Harðardóttir og Von frá Keflavík – 5,3

1. H. Klara Halldórsdóttir og Stefnir frá Hólabaki – 4,7

1. H. Helga Hildur Snorradóttir og Hátíð frá Litlalandi – 5,7

 

1.fl Karla

1. H. Rúrik Hreinsson og Kjuði frá Þjóðólfshaga – 5,8

1. H. Gunnar Eyjólfsson og Kristall frá Litlalandi – 6,0

2. H. Jóhann Gunnar Jónsson og Auður frá Þingholti – 5,7

2. H. Lárus Sindri Lárusson og Steinar frá Skúfslæk – 5,7

3. V. Jóhann Bragason og Þórgnýr frá Oddhóli – 5,7

3. V. Högni Sturluson og Dama frá Skúfslæk – 6,2

 

1.fl Kvenna

1. H. Sunna Sigríður Guðmundsdóttir og Dimma frá Flagbjarnarholti – 6,5

1. H. Elín Sara Færseth og Hátíð frá Hrafnagili – 6,2

2. H. Tinna Rut Jónsdóttir og Forysta frá Laxárholti – 6,0

2. H. Patricia Ladina Hobi og Maron frá Stað – 4,3

3. V. Valdís Sólrún Antonsdóttir og Freyja frá Skúfslæk – 5,5

4. H. Silvía Sól Magnúsdóttir og Hljómur frá Hofsstöðum – 5,5

4. H. Úlfhildur Sigurðardóttir og Hríma frá Akureyri – 6,0






189 views0 comments

Recent Posts

See All

Keppnisárangur 2024

Stjórnin hvetur þá félaga sem voru duglegir að keppa á tímabilinu til að senda keppnisárangur sinn á gjaldkeri@mani.is eigi siðar en 10....

Comments


bottom of page