top of page
Search

Firmakeppni Mána 2024 - úrslit



Firmakeppni Mána var haldin miðvikudagskvöldið 22.maí.

Góð þátttaka var á mótið og veðrið hagaði sér skikkanlega.

Gaman var að sjá svo marga áhorfendur að fylgjast með.

Að venju fór verðlaunaafhending fram í sal reiðhallarinnar eftir mót og var boðið uppá grillaða hamborgara í boði stjórnar.


Úrslit mótsins:

Pollaflokkur:

Sóllilja Aronsdóttir og Esjar frá Kópavogi

Þorgeir Liljar Reynisson og Hrafn frá Vöðlum

Andrea Lilja Reynisdóttir og Djörfung frá Oddsstöðum

Kári MacAusland og Doddi frá Arnarhóli


B-flokkur

  1. Sunna Sigríður Guðmundsdóttir og Dimma frá Flagbjarnarholti

  2. Glódís Líf Gunnarsdóttir og Garún frá Þjóðólfshaga

  3. Hrönn Ásmundsdóttir og Frami frá Strandarhöfði

  4. Rúrik Hreinsson og Hljómur frá Hofsstöðum

  5. Sylvía Sól Magnúsdóttir og Siggi Sæm frá Þingholti


Barnaflokkur

  1. Heiða Dís Helgadóttir og Hríma frá Akureyri

  2. Snædís Huld Þorgeirsdóttir og Njörður frá Vöðlum


Kvennaflokkur

  1. Elín Sara Færseth og Hátíð frá Hrafnagili

  2. Jóhanna Harðardóttir og Von frá Keflavík

  3. Helga Hildur Snorradóttir og Hátíð frá Litlalandi


Unglingaflokkur

  1. Helena Rán Gunnarsdóttir og Kvartett frá Stóra- Ási

  2. Lilja Rós Jónsdóttir og Safír frá Götu

  3. Halldóra Rún Gísladóttir og Kjuði frá Þjóðólfshaga I

  4. Rut Páldís Eiðsdóttir og Strengur frá Brú

  5. Sindri Snær Magnússon og Stelpa frá Skáney

Margeir Máni Þorgeirsson og Fjóla frá Vöðlum

Ásdís Elma Ágústsdóttir og Elliði frá Hrísdal

Júlíana Modzelewska og Arður frá Keflavík


Tamningaflokkur

  1. Sunna Sigríður Guðmundsdóttir og Skorri frá Hamarsey 5v

  2. Glódís Líf Gunnarsdóttir og Máni frá Syðri-Velli 5v

  3. Margeir Máni Þorgeirsson og Brjánn frá Vöðlum 4v


Heldri menn og konur

  1. Jóhann Bragason og Teigur frá Litla Dal


Parareið

  1. Rut Páldís Eiðsdóttir og Júlíana Modzelewska

  2. Rúrik Hreinsson og Sylvía Sól Magnúsdóttir

  3. Þóra Vigdís Gústavsdóttir og Ásdís Elma Ágústsdóttir

  4. Snædís Björk Bjarnadóttir og Elía Rós Snæfells Arnarsdóttir

  5. Þorgeir Margeirsson og Snædís Huld Þorgeirsdóttir


A-flokkur

  1. Snorri Ólason og Flosi frá Melabergi

  2. Jóhann Bragason og Þórgnýr frá Oddhóli

  3. Helena Rán Gunnarsdóttir og Nótt frá Reykjavík

  4. Elín Sara Færseth og Hreyfing frá Þóreyjarnúpi

  5. Glódís Líf Gunnarsdóttir og Katla frá Eylandi


Við þökkum styrktaraðilum mótsins kærlega fyrir stuðninginn:

Rafholt

Flæði

Riss

Aska

Ellert Skúlason

Nicopods

Reykjanesapótek

Melabergsbúið

ADH raf


Myndir verða birtar með fréttinni á facebook síðu Mána:


Með kærri kveðju

Stjórnin

86 views0 comments

Comentarios


bottom of page