top of page

Varðandi akstur í hverfinu

Ágætu félagsmenn


Að gefnu tilefni viljum við vinsamlegast benda félagsmönnum okkar á að aka varlega í hesthúsahverfinu, alltaf, öllum stundum.

Taka þarf tillit til þess að útreiðafólkið okkar er á öllum aldri, með mismikinn kjark og með mismikla reynslu.

Virðing og tillitsemi kosta ekkert. Það vill enginn verða valdur að slysi.


Kveðja Stjórnin

115 views0 comments

Recent Posts

See All

Comentarios


bottom of page