top of page

Varðandi akstur í hverfinu

Ágætu félagsmenn


Að gefnu tilefni viljum við vinsamlegast benda félagsmönnum okkar á að aka varlega í hesthúsahverfinu, alltaf, öllum stundum.

Taka þarf tillit til þess að útreiðafólkið okkar er á öllum aldri, með mismikinn kjark og með mismikla reynslu.

Virðing og tillitsemi kosta ekkert. Það vill enginn verða valdur að slysi.


Kveðja Stjórnin

113 views

Recent Posts

See All

Heimasíða

Á næstu dögum og vikum mun heimasíða félagsins breytast bæði í útliti og aðgengi, er von stjórnar að þessar breytingar sem gerðar verða geri heimasíðu okkar einfaldari og aðgengilegri fyrir félagsmenn

Commenti


bottom of page