top of page

Lausaganga hunda á svæðinuKæru félagsmenn


Við viljum minna á að lausaganga hunda er bönnuð á svæðinu. Á það einnig við um þegar riðið er út með hundana.

Við viljum jafnframt benda á það að ef slys verða, og talið er að laus hundur hafi valdið því, þá er eigandi hundsins skaðabótaskyldur og tölur eru þá fljótar að hlaupa á hundruðum þúsunda eða jafnvel mörgum milljónum ef þolandi hlýtur varanlega örorku.


Hundaeigendur, sýnum öðrum tillitssemi og verum með hundana okkar í bandi.

Stjórnin71 views

Recent Posts

See All

Heimasíða

Á næstu dögum og vikum mun heimasíða félagsins breytast bæði í útliti og aðgengi, er von stjórnar að þessar breytingar sem gerðar verða geri heimasíðu okkar einfaldari og aðgengilegri fyrir félagsmenn

Commenti


bottom of page