top of page

Opið Kvenna og Karlatölt Mána 2024Opið Karla og kvennatölt Mána 2024 verður haldið föstudagskvöldið 22.mars í Reiðhöll Mána og hefst mótið kl.18.00

Einungis 1.flokkur í karla og kvennaflokki eru opnir.

Keppt verður í 3 flokkum í kvennaflokki og 2 flokkum í karlaflokki.

Í 2. og 3.flokk langar okkur að bjóða Brimfaxa félögum að vera með, flokkarnir eru annars lokaðir.

1. flokkur kvenna keppir eftir T3 – Opinn flokkur.

2. flokkur kvenna keppir eftir T3 – Einungis fyrir Mána og Brimfaxa félaga

3. flokkur kvenna keppir eftir T7 – Einungis fyrir Mána og Brimfaxa félaga

1. flokkur karla keppir eftir T3 – Opinn flokkur

2. flokkur karla keppir eftir T7 – Einungis fyrir Mána og Brimfaxa félaga

Verð á skráningu er 3500kr og er 20ára aldurstakmark.

Þema kvöldsins er: 80´Diskó

Skráning fer fram á gjaldkeri@mani.is með upplýsingum um nafn knapa, nafn hests og uppá hvora hönd á að ríða. Einnig verður skráning í reiðhöllinni þriðjudagskvöldið 19.mars milli 18 og 19.

Röðun á dagskrá:

3.fl kvenna

2.fl karla

2.fl kvenna

1.fl karla

1.fl kvenna

Nánari tímasetningar koma síðar

Hlökkum til að sjá sem flesta

Stjórnin

181 views

Recent Posts

See All

Heimasíða

Á næstu dögum og vikum mun heimasíða félagsins breytast bæði í útliti og aðgengi, er von stjórnar að þessar breytingar sem gerðar verða geri heimasíðu okkar einfaldari og aðgengilegri fyrir félagsmenn

Comentarios


bottom of page