top of page

Opið Kvenna og Karlatölt Mána 2024



Opið Karla og kvennatölt Mána 2024 verður haldið föstudagskvöldið 22.mars í Reiðhöll Mána og hefst mótið kl.18.00

Einungis 1.flokkur í karla og kvennaflokki eru opnir.

Keppt verður í 3 flokkum í kvennaflokki og 2 flokkum í karlaflokki.

Í 2. og 3.flokk langar okkur að bjóða Brimfaxa félögum að vera með, flokkarnir eru annars lokaðir.

1. flokkur kvenna keppir eftir T3 – Opinn flokkur.

2. flokkur kvenna keppir eftir T3 – Einungis fyrir Mána og Brimfaxa félaga

3. flokkur kvenna keppir eftir T7 – Einungis fyrir Mána og Brimfaxa félaga

1. flokkur karla keppir eftir T3 – Opinn flokkur

2. flokkur karla keppir eftir T7 – Einungis fyrir Mána og Brimfaxa félaga

Verð á skráningu er 3500kr og er 20ára aldurstakmark.

Þema kvöldsins er: 80´Diskó

Skráning fer fram á gjaldkeri@mani.is með upplýsingum um nafn knapa, nafn hests og uppá hvora hönd á að ríða. Einnig verður skráning í reiðhöllinni þriðjudagskvöldið 19.mars milli 18 og 19.

Röðun á dagskrá:

3.fl kvenna

2.fl karla

2.fl kvenna

1.fl karla

1.fl kvenna

Nánari tímasetningar koma síðar

Hlökkum til að sjá sem flesta

Stjórnin

182 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page