top of page
Search

Vetrarmót 1 - 2024


Vetrarmót 1 – úrslit

Fyrsta mót vetrarins fór fram laugardaginn 24.febrúar í reiðhöllinni.

Þátttaka var ágæt. Á kaffistofunni voru seldar vöfflur og mæltist það vel fyrir hjá félagsmönnum

Úrslit voru eftirfarandi:


Pollaflokkur – teymdir pollar:

Emmanúel og Hugur

Mikael og Gráskjóna


Pollaflokkur -ríðandi pollar:

Kristófer Logi og Hermann frá Litla-Dal

Íris Erla og Flosi

Sóllilja og Silfurdís

 

Barnaflokkur:

1.      Snædís Huld Þorgeirsdóttir og Njörður frá Vöðlum

2.      Eyvör Edda Stefánsdóttir og Djörfung frá Vöðlum


Unglingaflokkur:

1.      Helena Rán Gunnarsdóttir og Kvartett frá Stóra-Ási

2.      Halldóra Rún Gísladóttir og Kjuði frá Þjóðólfshaga 1

3.      Ásdís Elma Ágústsdóttir og Viljar frá Vatnsleysu

4.      Rut Páldís Eiðsdóttir og Strengur frá Brú

5.      Elija Apanskaite og Hljómur frá Hofsstöðum

Snædís Björk og Katla frá Þorlákshöfn

Júlíanna og Ösp frá Lindarholti


Ungmennaflokkur:

1.      Glódís Líf Gunnarsdóttir og Hekla frá Hamarsey

2.      Signý Sól Snorradóttir og Mæra frá Reynistað

3.      Emma Thorlacius og Magni frá Þingholti


2.flokkur:

1.      Jóhanna Harðardóttir og Von frá Keflavík

2.      Helga Hildur Snorradóttir og Hátíð frá Litla-Landi

3.      Vilhjálmur Axelsson og Sörli frá Geysi

4.      Sólveig Rut Guðmundsdóttir og Glóa frá Höfnum


1.flokkur:

1.      Gunnar Eyjólfsson og Kristall frá Litla-Landi

2.      Úlfhildur Sigurðardóttir og Hríma frá Akureyri

3.      Högni Sturluson og Dama frá Skúfslæk

4.      Jóhann Bragason og Þórgnýr frá Oddhóli

5.      Valdís Sólrún Antonsdóttir og Freyja frá Skúfslæk








61 views0 comments

Comments


bottom of page