top of page

Karla- og kvennatölt Mána 2024 Dagskrá og ráslistar


Dagskrá og ráslistar fyrir Karla og kvennatölt Mána 2024 eru klár og munum við byrja á slaginu kl.18.00.

Við vonum að sem flestir sjái sér fært að mæta og skemmta sér með okkur.

Veitingasala verður á staðnum, bæði í föstu og fljótandi formi.


Dagskrá:

kl 18:00 2.fl Karla

kl 18:10 2.fl Kvenna

kl 18:20 1.fl Karla

kl 18:40 1.fl Kvenna

 

kl. 19.00 Hlé til kl. 19.30 


Úrslit.

Kl. 19.30 2fl Karla

Kl. 19.40 2fl Kvenna

Kl. 19.55 1f. Karla

Kl. 20.15 1.fl Kvenna

 

Ráslistar

 

2.fl Karla

1. H. Þórarinn Þórarinsson og Oddi frá Skarði

1. H. Eyþór Ingi og Glaður frá Lækjamótum

 

2.fl Kvenna

1. V. Jóhanna Harðardóttir og Von frá Keflavík

2. H. Klara Halldórsdóttir og Stefnir frá Hólabaki

2. H. Helga Hildur Snorradóttir og Hátíð frá Litlalandi

 

1.fl Karla

1. H. Rúrik Hreinsson og Kjuði frá Þjóðólfshaga

1. H. Gunnar Eyjólfsson og Kristall frá Litlalandi

2. H. Jóhann Gunnar Jónsson og Auður frá Þingholti

2. H. Lárus Sindri Lárusson og Steinar frá Skúfslæk

3. V. Jóhann Bragason og Þórgnýr frá Oddhóli

3. V. Högni Sturluson og Dama frá Skúfslæk

 

1.fl Kvenna

1. H. Sunna Sigríður Guðmundsdóttir og Dimma frá Flagbjarnarholti

1. H. Elín Sara Færseth og Hátíð frá Hrafnagili

2. H. Tinna Rut Jónsdóttir og Forysta frá Laxárholti

2. H. Patricia Ladina Hobi og Maron frá Stað

3. V. Valdís Sólrún Antonsdóttir og Freyja frá Skúfslæk

4. H. Silvía Sól Magnúsdóttir og Hljómur frá Hofsstöðum

4. H. Úlfhildur Sigurðardóttir og Hríma frá Akureyri


135 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page