top of page

Námskeið hjá Bergeyju

Kæru félagsmenn

Við ætlum að hefja námskeiðsstarf vetrarins.

Bergey Gunnarsdóttir verður með námskeið dagana 17. og 18.des.

Boðið verður uppá einkaþjálfun og kostar tíminn 6.500 kr.-


Bergey hefur verið áberandi félagi Mána frá ungum aldri bæði í útreiðum og á keppnisbrautinni. Hún stundar núna nám við reiðmennsku í Háskólanum á Hólum og er hálfnuð með sitt þriðja og síðasta ár þar.

Skráning er hafin á Sportabler og lýkur skráningu 16.desember.

Eins og áður þá er þetta námskeið einungis í boði fyrir skuldlausa félagsmenn.

15 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page