Aflýst - Reiðnámskeið hjá Sigrúnu Sig
Updated: 6 days ago
Námskeiði þessu hefur verið aflýst vegna ónógrar þáttöku
Spennandi reiðnámskeið með Sigrúnu Sig! Þetta er almennt reiðnámskeið fyrir fullorðna sem vilja styrkja leiðtogahlutverk sitt, öðlast betri færni í samskiptum við hestinn sinn og læra að skilja hestinn betur. Þetta námskeið er frábært fyrir einstaklinga sem til dæmis vilja auka kjark og þor, byrja aftur eftir hlé í hestamennsku eða einfaldlega byrja með nýja hesta. Námskeiðið hefst þann 17.janúar 2025, samtals 4 skipti. Kennt verður á föstudögum/laugardögum. Hver tími er 40 mín, 2 í hóp. Námskeið byrjar með að allir hittast í stuttan bóklegan tíma.
ATH. Tímarnir geta breytast eftir að skráningu lýkur. Þar sem hún er mjög vinsæll kennari og biðlisti langur, þá lýkur skráningu 12.janúar kl. 18:00.
Skráning fer fram í gegnum sportabler: https://www.abler.io/shop/hestamannafelagidmani
Comments