top of page

Miðnæturreið Mána 2025

Næsta föstudag, 23. maí, verður farin hin árlega miðnæturreið verður hún með hefðbundnu sniði.

Farið verður af stað kl 18.00 frá reiðhöllinni.

Búið verður að græja aðhald fyrir hross á staðnum.

Vertinn á Garðskaga tekur fagnandi á móti okkur og verður með lambalæri á boðstólum.

Verð pr. mann er 5500kr. Matur verður borinn á borð kl 20.00 og greiðir hver fyrir sig á staðnum.

Heimferð fer eftir stemningu fólks.

Allir eru velkomnir og er reiðtúrinn öllum opinn, þ.e. ekkert aldurstakmark en börn eru á ábyrgð foreldra/forráðamanna.


Við þurfum að áætla fjölda þeirra sem ætla að borða svo við biðjum þá sem ætla að fara að skrá sig á viðburðinn og merkja "mæti"

Skráning er á viðburðinn hér:

 
 
 

Comentarios


© 2020 Hestamannafélagið Máni

bottom of page