Search
Kvennareið Mána 2025
- Þóra Brynjarsdóttir
- May 22
- 1 min read

Kvennareið Mána verður farin miðvikudaginn 28. maí nk.
Farið verður frá reiðhöllinni kl.18.00 og riðið á áfangastað. Eftir heimkomu hittumst við í reiðhöllinni og borðum og drekkum.
Þemað í ár verður óvænt 🥳
Verð er 5000kr á mann fyrir mat, drykk og skraut.
Hægt er að leggja inná 0542-14-404835. Kt.690672-0229
Skráning er til hádegis mánudaginn 26. maí á eftirfarandi viðburði á facebook: https://www.facebook.com/events/4046605145582552/permalink/4046605158915884/
Recent Posts
See AllElín Sara Færseth mun sjá um Reiðskóla Mána sumarið 2025. Námskeiðin eru fyrir börn á aldrinum 3 til 12 ára Byrjendur I - fyrir börn sem...
Comments