Search
Skírdagsreið
- Þóra Brynjarsdóttir
- 2 days ago
- 1 min read

Við hjá ferða- og skemmtinefnd ætlum að standa fyrir Skírdagsreið, planið er að ríða út í skeifu og taka stutta áningu, halda síðan áfram í átt að Garði og stoppa í hólunum rétt fyrir utan Garðinn. . Lagt verður af stað frá reiðhöllinni kl.12 og grillað við húsið hjá Kristjáni yfirgrillara.
Þegar við komum til baka munum við ræsa grillið og bjóða upp á hamborgara sem verða reiðmönnum að kostnaðarlausu.
Vonumst til að sjá sem flesta.
Commentaires