Karla- og kvennatölt Mána 2025 úrslit
- Þóra Brynjarsdóttir
- Apr 3
- 1 min read

Karla og kvennatölt mána fór fram 28.mars síðastliðin og gekk mótið vel. Gaman var að sja að stúkan var full af fólki og mikil stemning í höllinni.
Styrktaraðilar mótsins voru Ellert Skúlason og HUG-verktakar, þökkum við þeim kærlega fyrir. Dómari var Sigurður Ævarsson.
Fleiri myndir eru við þessa frétt á facebook síðu félagsins.
Glæsilegasta par mótsins var Hrönn Ásmundsdóttir og Rafn frá Melabergi

Hér koma úrslit mótsins:

3flokkur kvk
1.sæti - Hildur Vilhelmsdóttir og Regn frá Gerðum 1
2.sæti - Sigríður Pálína Arnardóttir og Vefur frá Sauðárkróki

2flokkur kvk
1.sæti - Jóhanna Perla og Vona frá Keflavík
2.sæti - Jóhanna Harðardóttir og Maísól frá Lækjarbotnum
3.sæti - Klara Halldórsdóttir og Sjólyst frá Flagveltu
4.sæti - Guðrún Úrsúley og Tópas frá Bergi

2flokkur kk
1.sæti - Pétur Bragason og Alda frá Flagveltu
2.sæti - Þórhallur Garðarsson og Gjá frá Þingholti
3.sæti - Jón Þór Kristjánsson og Maí frá Sælingsdal
4.sæti - Steingrímur Pétursson og Aron frá Grindavík
5.sæti - Vilhjálmur Axelsson og Hnoðri frá Fitjum

1flokkur kvk
1.sæti - Hrönn Ásmundsdóttir og Rafn frá Melabergi
2.sæti - Patricia og Sváfnir frá Miðsitju
3.sæti - Elín Sara Færseth og Hátíð frá Hrafnagili
4.sæti - Valdís Sólrún Antonsdóttir og Freyja frá Skúfslæk

1flokkur kk
1.sæti - Gunnar Eyjólfsson og Eldey frá Litlalandi
2.sæti - Lárus Sindri Lárusson og Steinar frá Skúfslæk
3.sæti - Högni Sturluson og Dama frá Skúfslæk
4.sæti - Jón Olsen og Magni frá Þingholti

Lullarar
1.sæti - Elín Sara og Máttur frá Gíslholti
2.sæti - Klara og Héla frá Vík
3.sæti - Ásta Pálína og Kolka frá Tumabrekku
4.sæti - Sigríður Pálína og Flosi
Comments