Úrslit frá Grímutölti 2025

Grímutölt Mána var haldið 5.mars á öskudaginn sjálfan og var vel mætt á mótið. Við fengum Reykjanesapótek til að styrkja mótið og kom Palla sjálf og veitti verðlaunin.
Þökkum kærlega fyrir daginn og styrkinn fyrir mótinu.

Teymdir pollar
Baldur – Kvika frá Ysta-Mó
Emmanuel – Eldey frá Sælingsdal
Mikael – Þokkadís frá Sælingsdal
Úrsúley Thelma – Hugur frá Sælingsdal
Andrea Lilja – Njörður frá Vöðlum
Þorgeir Liljar – Hrafn frá Vöðlum
Aron Þórir – Magni frá Spágilsstöðum
Lilja Sóley – Hallsteinn frá Þjóðólfshaga
Guðrún Valfríður – Slakki frá Melabergi
Jökull Logi – Losti frá Högnastöðum
Móey – Katla frá Eylandi


Ríðandi pollar
Katarína – Andvari frá Sælingsdal
Arnbjörn Ólafur – Tóbas frá Bergi
Sóllilja - Jesper frá Tókastöðum
Snædís Ugla – Reykur frá Sælingsdal
Atlas – Harpa

Barnaflokkur
1.sæti – Snædís Huld og Njörður frá Vöðlum
2.sæti – Eyvör Edda og Sól frá Runnum
3.sæti – Kolbrún Linda og Maí frá Sælingsdal

Unglingaflokkur
1.sæti – Sindri Snær og Gjöf frá Hofsstöðum
2.sæti – Snædís og Vaki frá Múla
3.sæti – Tristan Dagur og Andrá frá Ási 2
4.sæti – Elija og Kjuði frá Þjóðólfshaga
5.sæti – Ásdís og Elliði frá Hrísdal
Aðrir keppendur
Þóra Vigdís og Sokka frá Garðsá
Júlía og Kraftur frá Hlemmiskeiði
Rut og Strengur frá Brú
Elía og Trölla frá Miðey
Elísa og Glaður frá Lækjarmótum

Ungmennaflokkur
1.sæti – Helena Rán og Kvartett frá Stóra-Ási
2.sæti – Glódís Líf og Spori frá Efsta-Dal
3.sæti – Margeir Máni og Fjóla frá Vöðlum

Minna vanir
1.sæti – Jóhanna Perla og Von frá Keflavík
2.sæti – Hákon Snær og Hekla frá Hamarsey

Meira vanir
1.sæti – Gunnar og Rökkvi frá Litlalandi
2.sæti – Patricia og Dofri frá Þjóðólfshaga
3.sæti – Elín Sara og Hátíð frá Hrafnagili
Recent Posts
See AllSunnudaginn 30. mars verður farin gúllassúpureið í Langaholt. Þar verður náttúrukokkurinn Jón Helgason með kokkasvuntuna í þetta skiptið...
Hinrik Sigurðsson býður uppá einkatíma í vetur og verður sjötti tíminn þriðjudaginn 25.mars nk. Skráning er opin inná Sportabler og er...
Comentarios