Úrslit frá 2. Vetrarmóti Mána 2025

Annað vetrarmót Mána 2025 var haldið laugardaginn 8.febrúar sl. Það var vel mætt bæði í stúkuna og á völlinn.
Við þökkum Ellerti Skúlasyni ehf kærlega fyrir styrkinn á mótinu.

Teymdir pollar
Andrea Reynisdóttir - Hrafn frá Vöðlum
Þorgeir Reynisson – Njörður frá Vöðlum
Móey Lára – Katla frá Eylandi
Emmanuel – Þoka frá Sælingsdal
Mikael – Þokkadís frá Sælingsdal
Snædís Eva – Riddari frá Ási II
Viktoría – Jesper frá Tókastöðum
Sóllilja – Katla frá Lýsudal
Kolbrún Lilja – Reykur frá Sælingsdal
Arnór Skagfjörð – Ófeigur frá Þingholti

Ríðandi pollar
Katarína Lilja – Andvari frá Sælingsdal
Garðar Breki – Riddari frá Ási II
Júlía Rós – Blær frá Söndum

Barnaflokkur
1.sæti – Snædís Huld og Njörður frá Vöðlum
2.sæti – Eyvör Edda og Sól frá Runnum
3.sæti – Freyja Rós og Koldís frá Þverá

Unglingaflokkur
1.sæti – Elija og Sváfnir frá Miðsitju
2.sæti – Tristan og Andrá frá Ási 2
3.sæti – Ásdís og Elliði frá Hrísdal
4.sæti – Þóra Vigdís og Sokka frá Garðsá
5.sæti – Rut Páldís og Strengur frá Brú
Aðrir keppendur
Snædís og Vaki frá Múla
Elía og Trölla frá Miðey

Ungmennaflokkur
1.sæti – Helena Rán og Kvartett frá Stóra-Ási
2.sæti – Glódís Líf og Spori frá Efsta-Dal II
3.sæti – Margeir Máni og Fjóla frá Vöðlum
4.sæti – Magnús Máni og Gjöf frá Hofstöðum

Minna vanir
1.sæti – Hákon Snær og Hekla frá Hamarsey
2.sæti – Helga Hildur og Hátíð frá Litlalandi
3.sæti – Jóhanna Perla og Von frá Keflavík
4.sæti – Þórhallur og Gjá frá Þingholti
5.sæti – Guðrún og Tóbías frá Bergi
Aðrir keppendur
Jón Þór og Maí frá Sælingsdal
Elísa Katrín og Gráskjóna frá Sælingsdal

Meira vanir
1.sæti – Gunnar og Kjarkur frá Litlalandi
2.sæti – Snorri og Brjánn frá Melabergi
3.sæti – Jóhanna og Maísól frá Lækjarbotnum
Recent Posts
See AllSunnudaginn 30. mars verður farin gúllassúpureið í Langaholt. Þar verður náttúrukokkurinn Jón Helgason með kokkasvuntuna í þetta skiptið...
Hinrik Sigurðsson býður uppá einkatíma í vetur og verður sjötti tíminn þriðjudaginn 25.mars nk. Skráning er opin inná Sportabler og er...
Comments