top of page
Search

Hrossablót Mána

Updated: Feb 3, 2023

Kæru mánafélagar🐴

Matseðill fyrir Hrossablótið er tilbúinn.


Hrossablót Mána 2023

4 febrúar. Kl: 19:00


Forréttir

Grafinn lax með graflax sósu.

Reyktur lax með piparrótar-rjóma.

Hrossafillet tataki með kúreka-smjöri.

Ferskt salat

Bakað brauð með þeyttu smjöri.


Aðalréttir

Saltfiskur a la Vizcaina, tómatar, olifur, kartöflur og laukur.


Hrossa saltkjöt með uppstúf, soðnum kartöflum og rófum.


Hægeldaðir folaldavöðvar með rjómalagaðri sveppasósu.


Grillað Hrossa fillet. Panerað í villisveppum með portvíns-gljáa.


Rauðkál, grænar baunir, gratín kartöflur, steikt rótargrænmeti.


Eftirréttur

Lakkris-súkkulaði kaka með bökuðu hvítsúkkulaði kremi


Húsið opnar kl 19.

Fólk má koma með sitt eigið vín.


Barinn verður með bjór 700 kr.

Hvítvínglass 700 kr og rauðvínglass 700 kr.


Mbk.

Ferða- og skemmtinefnd Mána

212 views0 comments

Comments


bottom of page