top of page

Kvennareiðin 2023

Mána konur og stelpur

Nú fer að styttast í kvennareiðina árlegu hjá Mána. Við erum að horfa á dagsetninguna 17 maí. Eða jafnvel 13 maí þetta fer allt eftir veðrinu. Við biðjum konur að taka þessa daga frá og vera tilbúnar. ☀️

Í ár bjóðum við 17 ára og eldri velkomnar. Og ætlum að hafa kúrekaþema.🤠


Nánar auglýst síðar.


Óskum þess að sem flestar konur mæti.



Bestu kveðjur Kvennanefndin.


153 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page