top of page

Pub Quiz

Kæru Mánafélagar

Laugardaginn 21.janúar ætlar Hestamannafélagið Máni að hafa skemmtilegt Pub Quiz til að þjappa saman félagsmönnum og hafa gaman. Villi og Eyja munu halda uppi fjörinu og hafa góðar og fróðlegar spurningar. Vonum svo sannarlega að sem flestir munu mæta og hafa gaman með okkur.

Pubquiz byrjar kl 20:00


Mbk Ferða- og Skemmtinefnd


19 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page