Search
Gúllassúpureið - ath breytingu á dagsetningu
- Þóra Brynjarsdóttir
- Mar 19
- 1 min read
Updated: Mar 29
***ATH*** vegna slæmrar veðurspár verður Gúllassúpureið frestað til næsta sunnudags, 6.apríl. ***
Sunnudaginn 30. mars verður farin gúllassúpureið í Langaholt. Þar verður náttúrukokkurinn Jón Helgason með kokkasvuntuna í þetta skiptið og býður okkur uppá ungverska gúllassúpu af bestu gerð og ef til vill birtu í brjóstið ef vel liggur á honum.
Farið verður af stað frá reiðhöll kl.14.
Vonumst til að sjá sem flesta 🙂
Ferða og skemmtinefnd Mána
Comentários