top of page

Ræktunarverðlaun Mána 2025

ree

Gauti frá Vöðlum


Á aðalfundi félagsins þann 26.nóvember sl. var veitt viðurkenning fyrir hæst dæmda hross í eigu Mánafélaga, en það er hann Gauti frá Vöðlum í eigu Margeirs Þorgeirssonar.

Gauti hlaut í sumar 8,42 fyrir byggingu og 8.88 fyrir hæfileika, aðaleinkunn 8.72. Sýnandi hans var Teitur Árnason.

Vöðlar var valið ræktunarbú ársins hjá Hestamannafélaginu Geysi og voru einnig tilnefnd til ræktunarbús ársins hjá fagráði hrossaræktar.

Innilegar hamingjuóskir með glæsilega ræktun.


Margeir Þorgeirsson tók á móti viðurkenningu fyrir hæst dæmda hross Mánafélaga.

ree

 
 
 

Comments


© 2020 Hestamannafélagið Máni

bottom of page