Search
Myndir frá 15.nóvember
Miðvikudaginn 15.nóvember sl. kom stjórnin saman ásamt nokkrum vöskum mánafélögum til að þrífa reiðhöllina að innan, veggir og fótstokkur voru skrúbbaðir og þrifnir og skolað af auglýsingum.
Við þökkum kærlega þeim sem gáfu sér tíma til að aðstoða okkur við þrifin.
Mbk stjórnin
Comments