top of page

Jóhanna Margrét er Íþróttakona Reykjanesbæjar 2023

Updated: Jan 22

Jóhanna Margrét Snorradóttir var nú í dag valin Íþróttakona Reykjanesbæjar 2023. Er þetta í fyrsta sinn sem hestaíþróttamaður er valinn íþróttamaður Reykjanesbæjar.

Jóhanna Margrét er vel að titlinum komin enda búin að sópa að sér verðlaunum og titlum á liðnu ári.

Innilegar hamingjuóskir með titilinn Hanna Magga.

G. Snorri Ólason var tilnefndur af stjórn hestamannafélagsins sem sjálfboðaliði Mána 2023 og fékk viðurkenningu af því tilefni.




312 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page