top of page

Þorrareið 2024

Þorrareið Mánafélaga

Laugardaginn 10.febrúar ætlum við að blása til þorrareiðar. Lagt verður af stað frá reiðhöllinni kl 13:00 og stefnan sett

á Helguvík.

Þorrahressing í boði.

Hvetjum alla til að mæta og hafa gaman saman.

47 views0 comments

Recent Posts

See All

תגובות


bottom of page