Hestaþing Mána og Brimfaxa 2024 - úrtaka fyrir Landsmót
Updated: Jun 5
Hestaþing Mána og Brimfaxa 2024 - úrtaka fyrir Landsmót fer fram miðvikudaginn 5.júní nk.
Við munum byrja kl.17.10 á pollum og verður keppt í eftirfarandi röð:
17.10
Pollaflokkur - teymdir pollar
17.30
A flokkur Gæðingaflokkur 1
1 Prins frá Vöðlum Máni Jóhanna Margrét Snorradóttir
2 Hljómur frá Litlalandi Máni Bergey Gunnarsdóttir
Barnaflokkur gæðinga Gæðingaflokkur 1
1 Snædís Huld Þorgeirsdóttir Máni Njörður frá Vöðlum
2 Heiða Dís Helgadóttir Máni Hríma frá Akureyri
Unglingaflokkur gæðinga Gæðingaflokkur 1
1 Díana Ösp Káradóttir Brimfaxi Kappi frá Sámsstöðum
2 Lilja Rós Jónsdóttir Brimfaxi Safír frá Götu
3 Halldóra Rún Gísladóttir Brimfaxi Kjuði frá Þjóðólfshaga 1
4 Helena Rán Gunnarsdóttir Máni Kvartett frá Stóra-Ási
5 Sindri Snær Magnússon Brimfaxi Stelpa frá Skáney
6 Elísa Rán Kjartansdóttir Máni Glaður frá Lækjamóti
7 Margeir Máni Þorgeirsson Máni Fjóla frá Vöðlum
8 Júlíana Modzelewska Máni Arfur frá Eyjarhólum
9 Rut Páldís Eiðsdóttir Máni Strengur frá Brú
B flokkur Gæðingaflokkur 1
1 Frontur frá Finnastöðum Máni Jóhanna Margrét Snorradóttir
2 Gáski frá Svarfholti Máni Sunna S.Guðmundsdóttir
3 Siggi Sæm frá Þingholti Brimfaxi Sylvía Sól Magnúsdóttir
4 Garún frá Þjóðólfshaga 1 Máni Jakob Svavar Sigurðsson
5 Kristall frá Litlalandi Máni Gunnar Eyjólfsson
6 Útherji frá Blesastöðum 1A Máni Jóhanna Margrét Snorradóttir
B flokkur ungmenna Gæðingaflokkur 1
1 Loki frá Lokinhömrum Máni Signý Sól Snorradóttir
2 Halastjarna frá Forsæti Máni Emma Thorlacius
3 Goði frá Ketilsstöðum Máni Glódís Líf Gunnarsdóttir
Seinni umferð úrtöku ef einhver óskar.
19.30 – Matarhlé -pylsur seldar í reiðhöllinni
20.00 Úrslit
Barnaflokkur
A-flokkur
Unglingaflokkur
B-flokkur Ungmenna
B-flokkur
Afskráningar berist til Þóru í síma 8930304
Comments