Search
Gróðursetning
- Þóra Brynjarsdóttir
- 1 day ago
- 1 min read

Laugardaginn 11.október sl. var staðið fyrir gróðursetningu, haldið var áfram í kringum tryppahringinn frá síðasta tímabili. Það mættu 6 félagar sem gróðursettu 91 plöntur í pottum frá Glitbrá og 110 plöntur í bökkum frá Melabergi 🌿
Við þökkum kærlega þeim sem mættu og aðstoðuðu við verkið ásamt Glitbrá og Melabergsbúinu fyrir að styrkja félagið um plöntur. Þess má einnig geta að umhverfissjóður UMFÍ styrkti félagið um 200.000kr til kaupa á plöntum í þetta verkefni.
Með kveðju
Stjórnin




















Comments