top of page

Gróðursetning

ree

Gróðursetningadagur verður næsta laugardag, 11.október, kl.13.

Friðbjörn ætlar að útvega okkur moltu fyrir verkefnið.

Við hvetjum félagsmenn að mæta klædda eftir veðri, með góða hanska og vopnaða skóflum.

Eftir gróðursetningu verður boðið upp á pizzur í hesthúsinu hjá Jóni Olsen.

Kristín Þórðar -Stína mun leiða þetta verkefni fyrir hönd stjórnar.

Við vonumst til að sjá sem flesta fegra umhverfið okkar.


 
 
 

Comments


© 2020 Hestamannafélagið Máni

bottom of page