Search
Gróðursetning
- Þóra Brynjarsdóttir
- Oct 4, 2024
- 1 min read
Updated: Oct 9, 2024

Miðvikudaginn 9.október kl.17 stendur til að gróðursetja aspir meðfram hluta af tryppahringnum. Kristín Þórðardóttir hefur umsjón með þessu verkefni.
Allir velkomnir sem vilja aðstoða.
Comentarios