Firmakeppni Mána 2025
- Þóra Brynjarsdóttir
- May 19
- 2 min read

Firmakeppni Mána 2025 fór fram miðvikudagskvöldið 14.maí.
Þátttaka var góð og góð stemmning í fólki, enda blíðskaparveður. Boðið var upp á pylsur og gos í sal reiðhallarinnar áður en verðlaunaafhending fór fram.
Styrktaraðili mótsins var OSN lagnir. Þökkum við þeim kærlega fyrir styrkinn.
Dómari var Sigurður Ævarsson.

Pollar teymdir
Aronas og Hljómur

Pollar ríðandi
Atlas og Harpa
Sóllilja og Jesper

Barnaflokkur
1. Snædís Huld Þorgeirsdóttir og Njörður frá Vöðlum
2. Freyja Rós Sveinsdóttir og Pegasus frá Dísastöðum

Unglingaflokkur
1. Elija Apanskaite og Sváfnir frá Miðsitju
2. Júlíana Modzelewska og Kraftur frá Hlemmiskeiði
3. Snædís Björk Bjarnadóttir og Vaki frá Múla
4. Þóra Vigdís Gustavsdóttir og Básúna frá Ármóti
5. Ásdís Elma Ágústsdóttir og Baldur frá Melabergi

Ungmennaflokkur
1. Halldóra Rún Gísladóttir og Sjólist frá Flagveltu

Kvennaflokkur
1. Elín Sara Færseth og Hátíð frá Hrafnagili
2. Jóhanna Perla Gísladóttir og Von frá Keflavík
3. Jóhanna Harðardóttir og Vaka frá Gauksmýri
4. Auður Franzdóttir og Regn frá Gerðum
5. Viktoría Auður Kennethsdóttir og Nagli frá Stórhól

Heldri menn og konur
1. Högni Sturluson og Soffía frá Lokinhömrum
2. Snorri Ólason og Flosi frá Melabergi
3. Björn Viðar Ellertsson og Eldur frá Læk
4. Hildur Vilhelmsdóttir og Regn frá Gerðum
5. Gísli Garðarsson og Tónn

Tamningarflokkur
1. Margeir Máni Þorgeirsson og Stjarni frá Vöðlum
2. Þorgeir Óskar Margeirsson og Brjánn frá Vöðlum

Parareið
1. Retró parið - Þóra Vigdís og Ásdís Elma
2. Fótboltatreyjur - Júlíana og Snædís
3. Ponsjó mæðgur - Snædís og Ásta
4. Barbie og Ken - Eyvör og Júlía Rós
5. Yngsta parið - Sóllilja og Freyja

B- flokkur
1. Högni Sturluson og Loki frá Lokinhömrum
2. Patricia Ladina Hobi og Siggi Sæm frá Þingholti
3. Rúrik Hreinsson og Kjuði frá Þjóðólfshaga
4. Jóhanna Harðardóttir og Maísól frá Lækjarbotnum
5. Elín Sara Færseth og Hátíð frá Hrafnagili

A-flokkur
1. Snorri Ólason og Flosi frá Melabergi
2. Ásdís Elma Ágústsdóttir og Elliði frá Hrísdal
3. Jóhanna Perla Gísladóttir og Fiðla frá Keflavík
Comentarios