Search
Einkatímar hjá Þórarni Ragnarssyni
- Þóra Brynjarsdóttir
- 14 hours ago
- 1 min read

Þórarinn Ragnarsson ætlar að koma og vera með einkatíma helgina 23.-25.janúar nk.
Föstudaginn 23.janúar verður 25 mínútna einkatími.
Laugardag og sunnudag verða 45 mínútna einkatímar.
Verð pr. nemanda 25.500 krónur.
Þórarinn er menntaður reiðkennari frá Hólaskóla og hefur hann náð góðum árangri á keppnisprautinni.
Skráning fer fram á sportabler og lýkur skráningu á miðnætti miðvikudaginn 21.janúar.






Comments