top of page

Dymbilvikusýning Spretts

Dymbilvikusýning Spretts fer fram í kvöld, miðvikudaginn 27.mars, í Samskipahöllinni í Spretti. Máni á þar fulltrúa sem mæta með hross ýmist úr eigin ræktun eða annars Mánafélaga. Fulltrúar okkar í þetta skiptið eru: Gunnar Eyjólfsson, Högni Sturluson, Úlfhildur Sigurðardóttir, Jóhanna Harðardóttir, Jóhann Gunnar Jónsson og Sunna Sigríður Guðmundsdóttir.

Máni hefur mætt á margar Dymbilvikusýningar og hefur unnið þær nokkrar.

Við hvetjum Mánamenn að mæta og hvetja okkar fólk.

70 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page