Search
Vinna við lýsingu á trippahringnum
- Ólafur Róbert Rafnsson
- Dec 12, 2020
- 1 min read
Ath Mánafélagar á morgun hefst vinna við lýsingu á trippahringnum,byrjað verður á að plægja niður rör fyrir kapal og tekur sú vinna ca 2-3 daga.
Síðan hefst vinna við að koma niður staurum í beinu frammhaldi,við vilju biðja félaga að sina verktökum tillitssemi og ríða alls ekki hringinn á meðan verktakar eru við vinnu.

Comments