Search
Sumarnámskeið
Námskeið sem verða í boði sumarið 2024 eru eftirfarandi:
*Mikilvægt að skrá börnin á þau námskeið sem hentar þeirra getu.
**Námskeiðin eru fyrir 8-12ára börn
***Eitt námskeið í boði fyrir 4-5ára börn
2 DAGA NÁMSKEIÐ-VANIR (1 laust)
Farið strax út í reiðtúr.
10-11júní frá kl 14:00-16:00
4DAGA NÁMSKEIÐ-BYRJENDUR(FULLT)
10-13júní frá kl 10:00-12:00
3DAGA NÁMSKEIÐ-BYRJENDUR (3 laus)
18-20.júní frá kl 14:00-16:00
3DAGA NÁMSKEIÐ- BÖRN 4-5ÁRA
18-20.júní frá
kl 10:00-11:00 (3 laus)
kl 11:00-12:00 (4 laus)
3DAGA NÁMSKEIÐ-VANIR (4 laus)
8-10.júlí frá kl 10:00-12:00
3DAGA NÁMSKEIÐ-BYRJENDUR (1 laust)
8-10.júlí frá kl 13:00-15:00
Skráning fer fram í gegnum emailið reidskolimana@gmail.com
Comentários