Search
Reiðskóli Mána 2025
Hestamannafélagið Máni óskar eftir áhugasömum aðila til að reka reiðskóla Mána sumarið 2025. Rekstur yrði samkvæmt samningi við Mána.
Nánari upplýsingar gefur Eiður á mani@mani.is
Áhugasamir eru beðnir um að senda upplýsingar um sig og væntanlegt fyrirkomulag reiðskólans á mani@mani.is fyrir 15.apríl nk.
Kveðja
Stjórn Mána
Recent Posts
See AllSunnudaginn 30. mars verður farin gúllassúpureið í Langaholt. Þar verður náttúrukokkurinn Jón Helgason með kokkasvuntuna í þetta skiptið...
Hinrik Sigurðsson býður uppá einkatíma í vetur og verður sjötti tíminn þriðjudaginn 25.mars nk. Skráning er opin inná Sportabler og er...
Comentários