top of page
Search

Opna íþróttamót Mána 2023

Opna íþróttamót Mána fór fram laugardaginn 29.apríl sl.

Mótið fór fram í blíðskaparveðri og var skráning góð.

Góð skráning var af utanaðkomandi knöpum en sérstaklega gaman var að sjá hvað voru margir Mánafélagar sem skráðu sig í alla flokka.

Mikið líf var við reiðhöllina og voru margir mættir að horfa á mótið.

Við þökkum knöpum fyrir skemmtilegt mót.

Einnig þökkum við þeim sem styrktu mótið en það voru Toyota, Netaverkstæði Suðurnesja, Ellert skúlason og Fóðurblandan.

Síðast en ekki síst viljum við þakka starfsfólki okkar á mótinu, þið eruð mjög mikilvægur hlekkur í þessari keðju því án ykkar hefði mótið ekki farið fram.

Með bestu kveðju

Stjórnin

Úrslit mótsins:

Tölt T1

Ungmennaflokkur

Forkeppni

Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Emma Thorlacius Dimma frá Flagbjarnarholti Máni 6,13

2 Sigríður Inga Ólafsdóttir Sturla frá Syðri-Völlum Sörli 4,27

3 Bryndís Ösp Ólafsdóttir Hörn frá Klömbrum Sörli 4,00

A úrslit

Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Emma Thorlacius Dimma frá Flagbjarnarholti Máni 6,00

2 Sigríður Inga Ólafsdóttir Sturla frá Syðri-Völlum Sörli 4,89

3 Bryndís Ösp Ólafsdóttir Hörn frá Klömbrum Sörli 4,33

Tölt T3

Fullorðinsflokkur - 1. flokkur

Forkeppni

Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn

1-2 Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Gæfa frá Flagbjarnarholti Máni 6,57

1-2 Rakel Sigurhansdóttir Heiða frá Skúmsstöðum Hörður 6,57

3 Sigurbjörg Jónsdóttir Alsæll frá Varmalandi Sörli 6,27

4 Jóhann Gunnar Jónsson Auður frá Þingholti Máni 6,13

5 Inga Kristín Sigurgeirsdóttir Gutti frá Brautarholti Sörli 6,10

6 G. Snorri Ólason Halastjarna frá Forsæti Máni 6,00

7 Sævar Haraldsson Selja frá Vorsabæ Hörður 5,93

8 Sveinbjörn Bragason Arney frá Flagbjarnarholti Sprettur 5,80

9 Lárus Sindri Lárusson Dögun frá Skúfslæk Sprettur 5,60

10 Sigurður Júlíus Bjarnason Katla frá Melbakka Sörli 5,50

11 Jón Ásgeir Helgason Rauðhetta frá Götu Brimfaxi 5,07

A úrslit

Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Gæfa frá Flagbjarnarholti Máni 6,72

2 Rakel Sigurhansdóttir Heiða frá Skúmsstöðum Hörður 6,67

3 Jóhann Gunnar Jónsson Auður frá Þingholti Máni 6,39

4 Sævar Haraldsson Selja frá Vorsabæ Hörður 6,00

5 Inga Kristín Sigurgeirsdóttir Gutti frá Brautarholti Sörli 5,78

Tölt T3

Fullorðinsflokkur - 2. flokkur

Forkeppni

Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Björgvin Þórisson Jökull frá Þingbrekku Sprettur 6,20

2 Elín Sara Færseth Hreyfing frá Þóreyjarnúpi Máni 5,70

3 Elín Sara Færseth Hátíð frá Hrafnagili Máni 5,63

4 Valdís Sólrún Antonsdóttir Freyja frá Skúfslæk Máni 5,40

5 Valdís Sólrún Antonsdóttir Kiljan frá Tjarnarlandi Máni 5,00

6 Jóhanna Perla Gísladóttir Von frá Keflavík Máni 4,93

7 Jóhann Bragason Teigur frá Litla-Dal Máni 4,60

8 Eyrún Guðnadóttir Ægir frá Þingnesi Sörli 3,53

A úrslit

Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Björgvin Þórisson Jökull frá Þingbrekku Sprettur 6,33

2 Elín Sara Færseth Hreyfing frá Þóreyjarnúpi Máni 5,56

3 Valdís Sólrún Antonsdóttir Freyja frá Skúfslæk Máni 5,17

4 Jóhanna Perla Gísladóttir Von frá Keflavík Máni 5,11

5 Jóhann Bragason Teigur frá Litla-Dal Máni 4,78

Tölt T3

Unglingaflokkur

Forkeppni

Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Helena Rán Gunnarsdóttir Kvartett frá Stóra-Ási Máni 6,27

2 Júlía Björg Gabaj Knudsen Eyða frá Halakoti Sörli 6,13

3 Sigurður Dagur Eyjólfsson Flinkur frá Áslandi Sörli 5,27

A úrslit

Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Helena Rán Gunnarsdóttir Kvartett frá Stóra-Ási Máni 6,17

2 Sigurður Dagur Eyjólfsson Flinkur frá Áslandi Sörli 5,11

Tölt T4

Fullorðinsflokkur - 1. flokkur

Forkeppni

Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Rakel Sigurhansdóttir Blakkur frá Traðarholti Hörður 6,93

2 Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir Nína frá Áslandi Sörli 6,33

3 Sylvía Sól Magnúsdóttir Hermína frá Hofsstöðum Brimfaxi 5,87

4 Þorgeir Óskar Margeirsson Ólmur frá Vöðlum Máni 3,43

5 Jóhann Bragason Hermann frá Litla-Dal Máni 2,40

A úrslit

Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Rakel Sigurhansdóttir Blakkur frá Traðarholti Hörður 7,12

2 Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir Nína frá Áslandi Sörli 6,04

3 Sylvía Sól Magnúsdóttir Hermína frá Hofsstöðum Brimfaxi 5,79

4 Þorgeir Óskar Margeirsson Ólmur frá Vöðlum Máni 3,21

5 Jóhann Bragason Hermann frá Litla-Dal Máni 2,46

Tölt T7

Fullorðinsflokkur - 2. flokkur

Forkeppni

Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Margrét Halla Hansdóttir Löf Óskaneisti frá Kópavogi Fákur 6,30

2 María Guðný Rögnvaldsdóttir Gustur frá Borg Geysir 6,20

3 Eyjólfur Sigurðsson Nói frá Áslandi Sörli 6,03

4 Jóhanna Harðardóttir Vaka frá Gauksmýri Máni 4,80

5 Þórdís Anna Oddsdóttir Fákur frá Eskiholti II Sörli 4,50

6 Kristrún Björg Jónasdóttir Dögg frá Síðu Máni 4,43

7 Ásta Pálína Hartmannsdóttir Smári frá Skrúð Máni 4,37

8 Hulda Jónsdóttir Tópas frá Bergi Máni 3,93

9 Þuríður Ásta Sigurjónsdóttir Fylkir frá Skollagróf Sprettur 3,47

A úrslit

Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Margrét Halla Hansdóttir Löf Óskaneisti frá Kópavogi Fákur 6,42

2 María Guðný Rögnvaldsdóttir Gustur frá Borg Geysir 6,25

3 Eyjólfur Sigurðsson Nói frá Áslandi Sörli 5,92

4 Þórdís Anna Oddsdóttir Fákur frá Eskiholti II Sörli 5,42

5 Jóhanna Harðardóttir Vaka frá Gauksmýri Máni 4,67

Tölt T7

Unglingaflokkur

Forkeppni

Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Díana Ösp Káradóttir Hrókur frá Enni Brimfaxi 5,80

2 Helgi Freyr Haraldsson Ósk frá Strönd II Sörli 5,77

3 Davíð Snær Sveinsson Freysteinn frá Skeiðvöllum Sörli 5,43

4-5 Lilja Rós Jónsdóttir Safír frá Götu Brimfaxi 5,17

4-5 Margeir Máni Þorgeirsson Trú frá Vöðlum Máni 5,17

6 Elísa Rán Kjartansdóttir Glaður frá Lækjamóti Máni 4,60

7 Þóra Vigdís Gustavsdóttir Sokka frá Garðsá Máni 4,43

8 Elija Apanskaite Jósafat frá Melabergi Máni 3,67

A úrslit

Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Díana Ösp Káradóttir Hrókur frá Enni Brimfaxi 5,92

2 Helgi Freyr Haraldsson Ósk frá Strönd II Sörli 5,58

3 Lilja Rós Jónsdóttir Safír frá Götu Brimfaxi 5,33

4 Davíð Snær Sveinsson Freysteinn frá Skeiðvöllum Sörli 5,17

5 Margeir Máni Þorgeirsson Trú frá Vöðlum Máni 5,08

Tölt T7

Barnaflokkur

Forkeppni

Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Kári Sveinbjörnsson Nýey frá Feti Sprettur 6,43

2 Una Björt Valgarðsdóttir Heljar frá Fákshólum Sörli 6,30

3 Elísabet Benediktsdóttir Sólon frá Tungu Sörli 5,43

4 Rut Páldís Eiðsdóttir Strengur frá Brú Máni 5,37

5 Júlíana Modzelewska Þruma frá Arnarstaðakoti Máni 4,93

6 Snædís Huld Þorgeirsdóttir Djörfung frá Oddsstöðum I Máni 0,00

A úrslit

Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Kári Sveinbjörnsson Nýey frá Feti Sprettur 6,42

2 Una Björt Valgarðsdóttir Heljar frá Fákshólum Sörli 6,25

3 Elísabet Benediktsdóttir Sólon frá Tungu Sörli 5,25

4 Júlíana Modzelewska Þruma frá Arnarstaðakoti Máni 4,92

5 Rut Páldís Eiðsdóttir Strengur frá Brú Máni 4,83

Fjórgangur V1

Ungmennaflokkur

Forkeppni

Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Brynhildur Gígja Ingvarsdóttir Diddi frá Þorkelshóli 2 Sörli 5,60

2 Emma Thorlacius Dimma frá Flagbjarnarholti Máni 5,53

3 Emma Thorlacius Skjór frá Skör Máni 5,40

4 Sigríður Inga Ólafsdóttir Fiðla frá Litla-Garði Sörli 4,47

5 Bryndís Ösp Ólafsdóttir Aur frá Höfðabakka Sörli 2,70

A úrslit

Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Emma Thorlacius Dimma frá Flagbjarnarholti Máni 5,93

2 Brynhildur Gígja Ingvarsdóttir Diddi frá Þorkelshóli 2 Sörli 5,83

3 Sigríður Inga Ólafsdóttir Fiðla frá Litla-Garði Sörli 4,80

4 Bryndís Ösp Ólafsdóttir Aur frá Höfðabakka Sörli 3,83

Fjórgangur V2

Fullorðinsflokkur - 1. flokkur

Forkeppni

Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Gæfa frá Flagbjarnarholti Máni 6,53

2 Sævar Haraldsson Hrímnir frá Hvammi 2 Hörður 6,43

3 Hrafnhildur Jónsdóttir Vinur frá Sauðárkróki Fákur 6,27

4 Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir Nína frá Áslandi Sörli 6,00

5 Haraldur Gunnarsson Konsúll frá Bjarnarnesi Sprettur 5,90

6 Thelma Rut Davíðsdóttir Galdur frá Selfossi Hörður 5,80

7 Lárus Sindri Lárusson Steinar frá Skúfslæk Sprettur 5,67

8 Patricia Ladina Hobi Siggi Sæm frá Þingholti Brimfaxi 5,63

9 Högni Sturluson Glóðar frá Lokinhömrum 1 Máni 5,50

10-11 Sigurbjörg Jónsdóttir Björk frá Litla-Dal Sörli 5,17

10-11 Lára Jóhannsdóttir Herbert frá Gullbringu Fákur 5,17

12 Einar Ásgeirsson Helga frá Unnarholti Sörli 4,60

13 Inga Kristín Sigurgeirsdóttir Hekla frá Mörk Sörli 4,40

A úrslit

Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Gæfa frá Flagbjarnarholti Máni 6,67

2 Sævar Haraldsson Hrímnir frá Hvammi 2 Hörður 6,47

3-4 Hrafnhildur Jónsdóttir Vinur frá Sauðárkróki Fákur 6,33

3-4 Haraldur Gunnarsson Konsúll frá Bjarnarnesi Sprettur 6,33

5 Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir Nína frá Áslandi Sörli 4,67

Fjórgangur V2

Fullorðinsflokkur - 2. flokkur

Forkeppni

Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Elín Sara Færseth Hátíð frá Hrafnagili Máni 5,33

2 Jóhanna Harðardóttir Maísól frá Lækjarbotnum Máni 5,03

3 Guðni Kjartansson Tinni frá Grund Sörli 4,87

4 Eyrún Guðnadóttir Kráka frá Geirmundarstöðum Sörli 4,63

5 Jóhanna Perla Gísladóttir Móses frá Hrauni Máni 0,00

A úrslit

Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Elín Sara Færseth Hátíð frá Hrafnagili Máni 5,57

2 Guðni Kjartansson Tinni frá Grund Sörli 5,47

3 Jóhanna Harðardóttir Maísól frá Lækjarbotnum Máni 5,00

4 Eyrún Guðnadóttir Kráka frá Geirmundarstöðum Sörli 4,43

Fjórgangur V2

Unglingaflokkur

Forkeppni

Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Helena Rán Gunnarsdóttir Magni frá Spágilsstöðum Máni 6,47

2 Júlía Björg Gabaj Knudsen Eyða frá Halakoti Sörli 6,17

3 Sigurður Dagur Eyjólfsson Flinkur frá Áslandi Sörli 5,53

4-5 Magnús Máni Magnússon Alla frá Aðalbóli 1 Brimfaxi 5,20

4-5 Helga Rakel Sigurðardóttir Gletta frá Tunguhlíð Sörli 5,20

6 Karin Thelma Bernharðsdóttir Fáni frá Miðkoti Léttir 4,93

7 Lilja Rós Jónsdóttir Pólon frá Sílastöðum Brimfaxi 4,73

8 Díana Ösp Káradóttir Hrókur frá Enni Brimfaxi 4,57

A úrslit

Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Helena Rán Gunnarsdóttir Magni frá Spágilsstöðum Máni 6,43

2 Júlía Björg Gabaj Knudsen Eyða frá Halakoti Sörli 6,10

3 Sigurður Dagur Eyjólfsson Flinkur frá Áslandi Sörli 5,57

4 Helga Rakel Sigurðardóttir Gletta frá Tunguhlíð Sörli 5,43

5 Magnús Máni Magnússon Alla frá Aðalbóli 1 Brimfaxi 5,23

Fjórgangur V5

Unglingaflokkur

Forkeppni

Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Elísa Rán Kjartansdóttir Glaður frá Lækjamóti Máni 4,90

2 Ásdís Elma Ágústsdóttir Sól frá Runnum Máni 4,63

3 Elija Apanskaite Jósafat frá Melabergi Máni 4,50

4 Davíð Snær Sveinsson Freysteinn frá Skeiðvöllum Sörli 3,63

5 Margeir Máni Þorgeirsson Trú frá Vöðlum Máni 2,90

A úrslit

Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Elísa Rán Kjartansdóttir Glaður frá Lækjamóti Máni 5,21

2 Ásdís Elma Ágústsdóttir Sól frá Runnum Máni 4,75

3 Elija Apanskaite Jósafat frá Melabergi Máni 4,46

4 Margeir Máni Þorgeirsson Trú frá Vöðlum Máni 4,21

5 Davíð Snær Sveinsson Freysteinn frá Skeiðvöllum Sörli 3,46

Fjórgangur V5

Barnaflokkur

Forkeppni

Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Una Björt Valgarðsdóttir Heljar frá Fákshólum Sörli 5,93

2 Rut Páldís Eiðsdóttir Strengur frá Brú Máni 5,37

3-4 Júlíana Modzelewska Bragur frá Flagbjarnarholti Máni 5,13

3-4 Elísabet Benediktsdóttir Sólon frá Tungu Sörli 5,13

5 Sindri Snær Magnússon Hljómur frá Hofsstöðum Brimfaxi 4,53

A úrslit

Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Una Björt Valgarðsdóttir Heljar frá Fákshólum Sörli 5,88

2 Rut Páldís Eiðsdóttir Strengur frá Brú Máni 5,42

3 Elísabet Benediktsdóttir Sólon frá Tungu Sörli 5,33

4 Júlíana Modzelewska Bragur frá Flagbjarnarholti Máni 5,12

5 Sindri Snær Magnússon Hljómur frá Hofsstöðum Brimfaxi 4,62

Fimmgangur F2

Unglingaflokkur

Forkeppni

Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Helena Rán Gunnarsdóttir Gyðja frá Læk Máni 5,73

2 Júlía Björg Gabaj Knudsen Mugga frá Litla-Dal Sörli 5,60

Teymdir pollar

Andrea Reynisdóttir

Ríðandi pollar

Snædís Huld Þorgeirsdóttir

Samanlagðir sigurvegarar

1.flokkur

Sunna Sigríður Guðmundsdóttir og Gæfa frá Flagbjarnarholti

2.flokkur

Elín Sara Færseth og Hátíð frá Hrafnagili

Ungmenni

Emma Thorlacius og Dimma frá Flagbjarnarholti

Unglingar

Júlía Björg Gabaj Knudsen og Eyða frá Halakoti28 views0 comments

留言


bottom of page