Search
Námskeið hjá Ólöfu Rún 27.febrúar
Updated: Feb 16
Ólöf Rún verður með námskeið þann 27. febrúar, Opnað hefur verið fyrir skráningu á Sportabler. Verð 10500kr fyrir 40mín einkatíma.
Námskeiðið er ætlað skuldlausum félagsmönnum.
Skráningu lýkur á miðnætti 25.febrúar.
Tímasetningar sem eru í boði:
13:20-14:00
14:00-14:40
14:40-15:20
15:20-16:00
16:00-16:40
16:40-17:20
Hlé 17:20-17:40
17:40-18:20
18:20-19:00
19:00-19:40
19:40-20:20
Recent Posts
See AllStjórnin hvetur þá félaga sem voru duglegir að keppa á tímabilinu til að senda keppnisárangur sinn á gjaldkeri@mani.is eigi siðar en 10....
Comments