top of page

Námskeið hjá Ólöfu Rún

Updated: Jan 8

Kæru félagsmenn

Næsta námskeið sem verður í boði er fimmtudaginn 18.janúar.

Það er hún Ólöf Rún Guðmundsdóttir sem ætlar að koma, hún er reiðkennari frá Hólum.

Þetta eru 40mín einkatímar og komast 8.manns að. Tíminn kostar 10500.

Opnað hefur verið fyrir skráningu í Sportabler en skráningu lýkur á miðnætti 15.janúar.

120 views

Recent Posts

See All
bottom of page