Search
Miðnæturreið Mána 2024
Miðnæturreið Mána föstudaginn 31. maí
Mæting stundvíslega við reiðhöll kl. 19.00.
Riðið verður að Garðskagavita og til baka. Sameiginlegur kvöldverður á veitingastaðnum Röstinni á Garðskaga kl. 21 og verðið er litlar 4.500 kr pr mann fyrir lambalæri og tilheyrandi
Greitt er á staðnum, hver fyrir sig.
Vinsamlegast skráið ykkur hér fyrir neðan (á facebook) fyrir mánudagskvöldið 27. maí svo hægt sé að skipuleggja borðhaldið.
Þetta er síðasti viðburður ferða- og skemmtinefndar þessa vetrar og þökkum við frábæra mætingu á viðburði vetrarins.
Við hlökkum til að sjá ykkur hress og kát 😊
Ferða- og skemmtinefnd Mána
Commentaires