top of page
Search

Miðnæturreið

Sælir kæru Mánamenn

Föstudaginn 2.júní nk verður hin árlega miðnæturreið og munum við hittast við reiðhöllina kl.18.00 og ríða út á Garðskaga.


Þar mun bíða eftir okkur lambalæri og með'í og kostar það 4000kr á mann sem hver greiðir fyrir sig.

Eftir matinn verður fjöldasöngur að hætti Mánamanna stjórnað af Sigurði Smára Hanssyni.


Veðurspá er ágæt ef miðað er við spána í dag. Vonumst til að sjá sem flesta.


Með bestu kveðju

Ferða- og skemmtinefnd134 views0 comments

Comments


bottom of page