top of page

Helgarnámskeið hjá Sigvalda Lárusi Guðmundssyni

Þann 1-2 mars ætlar Sigvaldi Lárus Guðmundsson að vera með helgarnámskeið í hestamannafélaginu Mána. Í boði verða 40 mínútna einkatímar fyrir 10 nemendur, verð pr. nemanda 24 þúsund krónur.


Sigvaldi er menntaður reiðkennari frá Hólaskóla og hefur sinnt reiðkennslu bæði við Hólaskóla og Landbúnaðar háskóla Íslands. Nú starfar hann sem yfirreiðkennari hæfileikamótunar LH fyrir krakka. Árið 2022 var Sigvaldi valinn reiðkennari ársins hérlendis.


Skráning fer fram á sportabler


 
 
 

Recent Posts

See All

Gúllassúpureið

Sunnudaginn 30. mars verður farin gúllassúpureið í Langaholt. Þar verður náttúrukokkurinn Jón Helgason með kokkasvuntuna í þetta skiptið...

Einkatímar hjá Hinriki Sigurðssyni

Hinrik Sigurðsson býður uppá einkatíma í vetur og verður sjötti tíminn þriðjudaginn 25.mars nk. Skráning er opin inná Sportabler og er...

Comments


© 2020 Hestamannafélagið Máni

bottom of page