Search
Eftir plokkdaginn
Stórk plokkdagurinn.
Óhemju mikið magn af rusli safnaðist, sérstaklega af rúllustæðinu og þar í kring.
Nú ætti hverfið, aðkoman að hverfinu og umhverfið í kringum reiðvegina okkar að vera orðið nokkuð hreint.
Stjórnin þakkar innilega þeim sem gáfu sér tíma til að koma í dag og gera svæðið okkar fínt með því að plokka burtu rusl og drasl.
Bestu kveðjur
Stjórnin
Comments