Search
AÐALFUNDUR MÁNA 2023
Aðalfundur Mána verður haldinn í reiðhöll Mána miðvikudaginn 22.nóvember kl.20.
Dagskrá:
1. Skýrsla stjórnar og nefnda
2. Reikningar
3. Kosning stjórnar og nefnda
4. Viðurkenningar
5. Ákvörðun félagsgjalda
6. Lagabreytingar,
*lagt til breytingu á gr.6 varðandi að auglýsa aðalfund.
7. Inntaka nýrra félaga
8. Önnur mál
Stjórn Mána