Vetrarmót Mána
Fyrsta Vetrarmót Mána 2023 var haldið laugardaginn 21.janúar síðastliðinn. Mótið var haldið inni og tókst það mjög vel. Það var ágætisskráning og virkilega góð þátttaka í pollaflokki.
Úrslit mótsins koma hér:
Teymdir pollar
Snædís Ugla og Draumadís
Úlfrún Olivia og Reykur
Mikael Fenrir og Hugur
Katarína Lilja og Maí
Garðar Breki og Riddari
Stefán Óli og Ósk
Sigrún Helga og Glóa
Alexsander og Félagi
Ástrós og Gyðja
Karen Lilja og Dís
Ríðandi pollar
Brynjar Eysteinn og Vigga
Gunnar Freyr og Ósk
Barnaflokkur
1.sæti Júlíana og Þruma frá Arnarstaðakoti
2.sæti Kristján Arilíus og Gráskjóna
Unglingaflokkur
1.sæti Helena Rán og Baldursbrá frá Ketilsstöðum
2.sæti Elísa Rán og Glaður frá Lækjarmótum
3.sæti Þóra Vigdís og Básúna frá Ármótum
3.sæti Elija og Jósafat frá Melabergi
Ungmennaflokkur
1.sæti Glódís Líf og Kvartett frá Stóra-Ási
2.sæti Emma Thorlacius og Skjór frá Skör
1.flokkur
1.sæti Jóhann Gunnar og Auður frá Þingholti
2.sæti Elín Sara og Hátíð frá Hrafnagili
3.sæti Úlfhildur og Hríma frá Akureyri
4.sæti Högni og Dama frá Skúfslæk
5.sæti Valdís og Freyja frá Skúfslæk
Comentários