top of page

Námskeið 2023

Kæru félagsmenn

Við höfum fengið nokkra reiðkennara til okkar í vetur. Við erum þó ennþá að athuga með fleiri svo það gætu einhverjir bæst í hópinn.


Þeir kennarar sem kom eru:

Jóhanna Margrét Snorradóttir

Ólöf Rún Guðmundsdóttir

Þórdís Elra Gunnarsdóttir

Sigurður Matthíasson



Ef þið hafið hugmyndir af reiðkennurum sem þið viljið fá hingað má gjarnan senda á emailið gjaldkeri@mani.is og við athugum málin :)


Mbk

Fræðslunefndin

108 views

Recent Posts

See All

Kæru mánafélagar🐴 Matseðill fyrir Hrossablótið er tilbúinn. Hrossablót Mána 2023 4 febrúar. Kl: 19:00 Forréttir Grafinn lax með graflax sósu. Reyktur lax með piparrótar-rjóma. Hrossafillet tataki með

bottom of page