top of page

Námskeið 2023

Kæru félagsmenn

Við höfum fengið nokkra reiðkennara til okkar í vetur. Við erum þó ennþá að athuga með fleiri svo það gætu einhverjir bæst í hópinn.


Þeir kennarar sem kom eru:

Jóhanna Margrét Snorradóttir

Ólöf Rún Guðmundsdóttir

Þórdís Elra Gunnarsdóttir

Sigurður Matthíasson



Ef þið hafið hugmyndir af reiðkennurum sem þið viljið fá hingað má gjarnan senda á emailið gjaldkeri@mani.is og við athugum málin :)


Mbk

Fræðslunefndin

 
 
 

Recent Posts

See All

Gúllassúpureið

Sunnudaginn 30. mars verður farin gúllassúpureið í Langaholt. Þar verður náttúrukokkurinn Jón Helgason með kokkasvuntuna í þetta skiptið...

Einkatímar hjá Hinriki Sigurðssyni

Hinrik Sigurðsson býður uppá einkatíma í vetur og verður sjötti tíminn þriðjudaginn 25.mars nk. Skráning er opin inná Sportabler og er...

Comentários


© 2020 Hestamannafélagið Máni

bottom of page