Nov 2, 2020Ráðstafanir vegna COVID-19Stjórn Mána hefur tekið þá ákvörðun að loka reiðhöllinni tímabundið vegna hertra samkomutakmarkana. Vöndum okkur og förum varlega.
Oct 1, 2020Styrktu barna- og unglingastarf MánaMeð því að gerast áskrifandi Eiðfaxa styrkir þú barna- og unglingastarf Mána
Aug 4, 2020HesthúsakettirMatvælastofnun hefur borist ábending frá hestamönnum þess efnis að hesthúsakettir séu skyldir eftir í reiðileysi þegar menn setja hrossin...
Jul 15, 2020Firmakeppni MánaFirmakeppni Mána var haldin á Mánagrund á dögunum og var þátttaka góð. Fjölmargir komu og horfðu á menn og hesta sýna snilli sína á...
Mar 18, 2020Beitin opnar mánudaginn 8 júní milli kl 18-19Beitin opnar mánudaginn 8 júní milli kl 18-19 Nànari upplýsingar eru veittar í síma 861-2030
Mar 18, 2020Verðlaunahafar 2019Á síðasta aðalfundi voru veitt verðlaun fyrir árangur í keppni og ræktunarverðlaun. Að þessu sinni var Sunnar Sigríður kjörinn...