top of page

Vetrarmót 2

Næsta vetrarmót verður haldið í reiðhöllinni þriðjudaginn 12. mars nk. kl.18.00.

Keppt verður í tölti, byrjum á teymdum pollum og er sama röð á flokkum og síðast.

Brimfaxa félögum velkomið að vera með.


Verð 1500kr og frítt fyrir pollaflokka


Flokkar í boði:

Teymdir pollar

Ríðandi pollar

Barnaflokkur

Unglingaflokkur

Ungmennaflokkur

2.flokkur

1.flokkur


Hlökkum til að sjá sem flesta.

Kveðja

Stjórnin


131 views

Recent Posts

See All

Heimasíða

Á næstu dögum og vikum mun heimasíða félagsins breytast bæði í útliti og aðgengi, er von stjórnar að þessar breytingar sem gerðar verða geri heimasíðu okkar einfaldari og aðgengilegri fyrir félagsmenn

Comments


bottom of page