top of page

Vetrarmót 2

Updated: Nov 11, 2024

Næsta vetrarmót verður haldið í reiðhöllinni þriðjudaginn 12. mars nk. kl.18.00.

Keppt verður í tölti, byrjum á teymdum pollum og er sama röð á flokkum og síðast.

Brimfaxa félögum velkomið að vera með.


Verð 1500kr og frítt fyrir pollaflokka


Flokkar í boði:

Teymdir pollar

Ríðandi pollar

Barnaflokkur

Unglingaflokkur

Ungmennaflokkur

2.flokkur

1.flokkur


Hlökkum til að sjá sem flesta.

Kveðja

Stjórnin


Comments


© 2020 Hestamannafélagið Máni

bottom of page